19. September 2016

Geomuseum og GEOvr NORA kick off meeting

 

 

Katla UNESCO global Geopark hélt fyrsta fund í nýju norðlensku samstarfsverkefni dagana 17.-19. ágúst síðastliðin. Verkefnið kallast Geomuseum og GEOvr og er styrkt af Nora og Nordisk Kulturfond! Samstarfsaðilar eru Magma UNESCO global Geopark, Jarðfeingi Faroese Earth and Energy Directorate í Færeyjum – og Ilulissat Icefjord UNESCO World Heritage Site á Grænlandi. 

 

Markmið verkefnsins er að byggja upp fimm sýningar í fjórum löndum,en þær eiga að miðla jarðfræði og menningu Norðurlanda með mennta- og menningarlegu ívafi.   

Ásamt því að hafa fræðsluspjöld og gagnvirka fræðslu verður notuð ný tækni þróuð af magma Geopark og Doublethink. sjá nánar með því að smella hér 

 

Katla UNESCO Global Geopark hosted a first kick off meeting from 17.-19 th of August 2016 in a new cooperative project called Geomuseum and GEOvr Nora. Partners in the project are Magma Unesco Global geopark which are leading the project, Jarðfeingi Faroese Earth and Energy Directorate – Faroe Islands – Denmark and Ilulissat Icefjord UNESCO World Heritage Site (Greenland). 

The projects aims to valorize and disseminate the geological and cultural heritage of the Nordic Countries within educational and cultural itineraries displayed in the exhibition centres of the project partners.

The main outcome of the project will be the organization of 4 GEOmuseums for the dissemination of the cultural heritage and the geological processes within innovative technologies already developed by Magma Geopark and Doublethink.

For more information click here 
http://www.geoVR.no

Twitter Facebook
Go back