02. November 2017

Könnun / Survey

Mikil vinna undanfarna mánuði hefur farið fram við undirbúning stjórnunar- og verndaráætlunar, með tilliti til ferðamennsku, í Kötlu UNESCO jarðvangi. Mikilvægt er að fá ykkar sjónarmið á stöðu mála og áframhaldandi uppbygginu innan svæðisins, því biðjum við ykkur um að svara þessari stuttu könnun sem tekur örfáar mínútur.
Könnunin hefur verið útbúin af fyrirtækinu NOHNIK Architecture and Landscapes (http://www.nohnik.nl/en/portfolio/katla-unesco-global-geopark/) sem vinnur að gerð áætlunarinnar í samstarfi við Kötlu jarðvang.
Könnunin verður opin til og með 15. nóvember 2017. Hún er nafnlaus og verða svör ekki rakin til þeirra sem taka þátt.
Könnun (íslensku):
Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna.
Katla UNESCO jarðvangur
Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband með því að senda okkur tölvupóst á info@katlageopark.is

//////////////////////////////////

During these past recent months Katla UNESCO Global Geopark has been working on a destination management and nature protection plan.
Your opinion is of great importance for further progress and we therefore kindly ask you to subject your opinion by answering this short survey regarding ongoing and future organizing within the area. The survey is prepared by NOHNIK Architecture and Landscapes (http://www.nohnik.nl/en/portfolio/katla-unesco-global-geopark/) which is in cooperation with Katla Geopark working on the destination management and nature protection plan.
The survey is anonymous and answers will not be traced back to those who participate. It only takes a few minutes to answer.
It will be open until November 15th.
Survey (English):
 
We appreciate your help.
Katla UNESCO Global Geopark
 
For further information please contact us through email info@katlageopark.is

Twitter Facebook
Go back