10. October 2019

Regnbogahátíð í Vík / Rainbow Festival in Vík

List í fögru umhverfi dagana 11.-13.október 2019. Flottir tónleikar alla helgina, spennandi dagskrá fyrir krakkana, listsýningar, metnaðarfullur markaður og að sjálfsögðu sveitaball!

21. August 2019

Ok - memorial service / minningarathöfn fyrir jökulinn Ok

Numerous people attended a memorial service yesterday for the glacier Ok in the western Icelandic highlands, Morgunblaðið reports. A plaque was placed where the glacier used to be. „Í dag kveðjum við form­lega jök­ul­inn Ok en hann er fyrst­ur ís­lenskra jökla til að hverfa á tím­um lofts­lags­breyt­inga. Lands­lagið er vissu­lega enn þá fal­legt, en feg­urðin dvín­ar í aug­um okk­ar sem vit­um hvað var þarna áður og hvers vegna það er horfið.“

20. August 2019

Reynisfjara beach closed due to rockfall.

A large rock fall has occurred at South Iceland’s famous Reynisfjara black sand beach and police say the eastern part of the popular tourist attraction is closed for safety reasons. / Karlmaður og barn slösuðust þegar grjót hrundi úr berginu fyrir ofan Reynisfjöru í dag. Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað fyrir umferð fólks í fjörunni að hluta vegna grjóthrunsins.

08. January 2019

Fjaðrárgljúfur canyon temporarily closed!

Due to weather conditions the footpaths are under strain and visitors are forced to walk outside designated paths. This causes increased damage to vegetation.

09. November 2018

RURITAGE - Cultural heritage as a driver for sustainable development.

In June this year, the Katla Geopark staff attended a kick-off meeting in the Ruritage project. RURITAGE is a European project that aims at demonstrating how cultural and natural heritage can emerge as a driver of sustainable development and competitiveness of rural areas.