11. December 2019

Desember 11 | International Mountain Day

Today is the international mountain day, so we here at Katla Geopark wanted to share with you some information on one of our favourite mountains, which is called Steinafjall

10. October 2019

Regnbogahátíð í Vík / Rainbow Festival in Vík

List í fögru umhverfi dagana 11.-13.október 2019. Flottir tónleikar alla helgina, spennandi dagskrá fyrir krakkana, listsýningar, metnaðarfullur markaður og að sjálfsögðu sveitaball!

21. August 2019

Ok - memorial service / minningarathöfn fyrir jökulinn Ok

Numerous people attended a memorial service yesterday for the glacier Ok in the western Icelandic highlands, Morgunblaðið reports. A plaque was placed where the glacier used to be. „Í dag kveðjum við form­lega jök­ul­inn Ok en hann er fyrst­ur ís­lenskra jökla til að hverfa á tím­um lofts­lags­breyt­inga. Lands­lagið er vissu­lega enn þá fal­legt, en feg­urðin dvín­ar í aug­um okk­ar sem vit­um hvað var þarna áður og hvers vegna það er horfið.“

20. August 2019

Reynisfjara beach closed due to rockfall.

A large rock fall has occurred at South Iceland’s famous Reynisfjara black sand beach and police say the eastern part of the popular tourist attraction is closed for safety reasons. / Karlmaður og barn slösuðust þegar grjót hrundi úr berginu fyrir ofan Reynisfjöru í dag. Lögreglan á Suðurlandi hefur lokað fyrir umferð fólks í fjörunni að hluta vegna grjóthrunsins.